3.2.2010 | 21:15
Jæja..
..Einhver ný nöfn sem ætla að bjóða sig framm fyrir D-listann hér.
Ég fagna því vel... mun gera allt sem ég get í mínu valdi...til að fá ný nöfn og ferkst fólk í æfstu sætinn....fagna því líka að það er ungt fólk sem vill komast að...það er nauðsynlegt fyrir D-listann..vona að eldra gengið tali sig ekki saman um að sniðganga þá sem ný koma inn í prófkjörið......ég vil sjá nýjann oddvita og í næstu sætum...Þurfum breytingar takk fyrir....
Tala ekki um ef allt gamla gengið verður áfram í hinum flokkunum,Samfó og framsókn...
Það er svo sannarlega kominn tími á marga í bæjarstjórn í ÖLLUM flokkum að stíga til hliðar og lofa nýju fólki komast að..og fagni því að einhverjir vilji takast á við komandi verkefni...
Tíu í prófkjör á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 670
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þa er amk rétt að endurnýja lista Sjálfstæðisflokksins og koma nýju fólki í bæjarstjórn. Flokkurinn er búinn að vera einn í meiri hluta s.l. fjögur ár. Tók við best rekna og fjárhagslega sterkasta bæjarfélaginu og skila nú því aftur sem einu því skuldugasta. Rugl og óreiða í fjármálastjórn og stjórnsýslu virðist ekki eiga sér nein takmörk.
Dæmi: Sér búna bókasafnið sem var slegið af og búinn til Tónlistaskóli fyrir 600 milljónir, ákveðið síðan að endurskoða og byggja í hinum enda hússins með tilheyrandi kostnaði. Þar hefði auk þess verið möguleiki að byggja sér byggðan tónlistasal.
Brúin á breiðinni liggur enn þar. 10 milljónir takk.
Hönnun á sundlaug í miðju hruni og verður aldrei byggð 100 milljónir takk.
frumhönnun á nýjum skóla sem er óþarfur 50 milljónir takk
Tveir bæjarstjórar á launum kostnaður milljónir
Burt með ruglið og aðra flokka að völdum sem hafa hagsmuni almennings að leiðarljósi
Sigrún (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 10:23
Ja hér er engu logið. Flokkurinn okkar hefur staðið sig með eindæmum illa á þessu kjörtímabili. Við Sjálfstæðismenn skulum undirbúa okkur undir mininn skell í kosningunum í vor.
Framboðslistinn heillar mig ekki en þó helst nýja fólkið eins og Einar, Halldór og Anna.
Svarar (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.