Færsluflokkur: Bloggar
19.3.2011 | 12:37
Komdu heim aftur:)
Trúi því að hjartað þitt vilji fara aftur í Hauka eftir tímabilið:)
Skil ósköp vel að þú hafir látið freistast að fara í Keflavík,þar sem þú hefur örugglega fengið G og G-S miðað hvað þú gast fengið hjá þínu góða félagi ...
Svo eru fl..sem mega koma heim,það er ekki alltaf grænna hinum megin:):)
Bestu kveðjur:)
Pálína: Þetta er okkar ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 18:58
Ææææ..
En tókst ekki því miður..var að vonast eftir stórleik á milli United og Reading með þá Brynjar og Ívar í farabroddi:)
Þá er bara einblína að fikra sig upp töfluna og vonast til að komast í umspilsleiki í úrvalsdeildina:)
City áfram og mætir Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2011 | 17:04
Reading:)
Framhald síðar:)
Dregið í ensku bikarkeppninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 11:27
Ég er mest sleginn,eða næstum því..:)
...Yfir því að það er 11 sek..auglýsing fyrir þetta 20 sek.myndskeiðs-viðtal við Guðmund:(
Til hvers,jú sennilega eru þessi myndskeiðs-viðtöl tekin bara fyrir AUGLÝSENDUR:(
Sem hafa aukist gífurlega undanfarið...
Ég bara gjörsamlega þoli ekki að ÞURFA BYRJA að horfa á auglýsingu fyrir einhver myndskeið sem sýnd eru:(
Enda er ég nánast hættur á kíkja á myndskeið hversskonar...
Burtu með þessar auglysingar...
Guðmundur sleginn yfir meiðslum Björgvins (myndskeið) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2011 | 22:34
Bara mjög sáttur með það:)
Og það er ekki annað hægt en að leyfa henni að spila líka...frábært að skipta þessu bara niður:)
Ef ekki þá er óþarfi að hafa markmann sem situr bara á bekknum..
Ég er kanski einn um það að þykja Guðbjörg ekki síðri en Þóra:):)???
Td blöðin hafa enga(litla) trú á Guggu..
T.a.m..fyrir nokkrum árum þegar Þóra blessunin meiddist og fjölm..fóru þá nánast yfir um,héldu bara að nú væri dauður djö..framundan,sögðu nánast að best væri að leggja niður landsliðið..Þóra með sína tugi leikja en Gugga td bara með 5 leiki þá...engin reynsla og sá pakki:(
Menn/konur fá ekki reynslu nema spila leiki...
Áfram Ísland..ég spái 2-1 fyrir Stelpunum okkar:)
Guðbjörg í markinu í úrslitaleiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 14:29
ÆÆÆ:):)
Hann sjálfur,kemst ekki í lið..og ekki skráður í leiki..
Maður getur ekki annað en brosað að þessu:)
Eiður má ekki spila gegn Bolton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2011 | 22:33
Gunnleifur ....:)
Blackpool óskar eftir að fá markvörð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2011 | 07:30
Mikið held ég.....
....Að Jóhanna Sig,Össur,ISG,Björgvin...Steingrímur,Ömmi,og flokksfélagar þeirra vilji og klæji mikið í puttanna og kjaft að vera sjálf í Landsdómnum gegn Geir H. og klára málið eins og þau vilja,semsagt í fangelsi:(
þau voru svo dugleg að frýja sjálfa sig,Jóhanna,Össur,ISG,Björgvin...og fl...,Sakleysin uppmáluð.....kæmi mér ekki á óvart að þau væru með puttanna í þessu áfram:(
Hafi Alþingi skömm af þessu máli....
Margir dómendur lýsa yfir vanhæfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2011 | 18:58
Heiðursmaður mikill....
Guðmundur Runólfsson var mikill heiðursmaður og öðlingur...Vildi öllum vel og mátti ekkert aumt sjá...
Ég kom til starfa hjá þeim hjónum,börnum þeirra sem og Móses frænda þeirra árið 1986 og hætti árið 2000.
Þau hjón tóku mér sem eitt af sínum börnum,og fyrir það verð ég þeim ævinlega þakklátur..
Ég varð þess heiðursnjótandi að vera við 90 ára afmælið hans í Október sl. þegar hann var gerður að heiðursborgara Grundarfjarðar..hann átti það svo sannarlega skilið..
Vil þakka Guðmundi og Ingu fyrir allar þær frábæru stundir sem við áttum saman í leik og starfi..
Mikill er missir barna hans og fjölsk..þeirra sem og Móses&fjölsk,og sendi ég þeim mínar dýpstu samúðarkveðjur sem og öðrum ættingjum,vinum og Grundfirðingum öllum.
Haf þú heila þökk fyrir allt kæri vinur.
Blessuð sé minning þín.
Guðmundur Runólfsson látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2011 | 21:24
Minn maður...
Sjáldan séð einn mann svo reiðann eftir að makkerinn spilaði ekki réttu spili út,en ég veit uppá mig skömmina:)
Óska Þorláki og Jóni til hamingju með þennann sigur:)
Íslenskur sigur á Bridshátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar