Heiðursmaður mikill....

Guðmundur Runólfsson var mikill heiðursmaður og öðlingur...Vildi öllum vel og mátti ekkert aumt sjá...

Ég kom til starfa hjá þeim hjónum,börnum þeirra sem og Móses frænda þeirra árið 1986 og hætti árið 2000.

Þau hjón tóku mér sem eitt af sínum börnum,og fyrir það verð ég þeim ævinlega þakklátur..

Ég varð þess heiðursnjótandi að vera við 90 ára afmælið hans í Október sl. þegar hann var gerður að heiðursborgara Grundarfjarðar..hann átti það svo sannarlega skilið..

Vil þakka Guðmundi og Ingu fyrir allar þær frábæru stundir sem við áttum saman í leik og starfi..

Mikill er missir barna hans og fjölsk..þeirra sem og Móses&fjölsk,og sendi ég þeim mínar dýpstu samúðarkveðjur sem og öðrum ættingjum,vinum og Grundfirðingum öllum.

Haf þú heila þökk fyrir allt kæri vinur.

Blessuð sé minning þín.

 

 


mbl.is Guðmundur Runólfsson látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Heima á Akranesi.Þriðja tilraun við það..Vann á Eskifirði árið "81 til "84.Frábær staður,heimamenn algjörlega klassafólk.Strax velkominn í kaffi og spil frá fyrsta degi..Grundarfjörður "86-"00. hjá þeim öðlingum G-Run.Vinn hjá Skagaverk..Rútu, vörubílaútgerð,með meiru.Fæddist í Reykhólasveit.Undurfögur er hún,og Vaðalfjöllin eru eðal.Netfang mitt er halldor32@simnet.is 

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband