25.10.2009 | 19:46
Blessaður Sörinn..
En pottþéttur sigur....hjá Liverpool...
Góð sending á Torres og hann klárar vel...eins vel klárað hjá N´Gog...mjög yfirvegað...
Hefði og hefði segir SIR ALEX ef þessi og hinn verið rekinn útaf hjá Liverpool(aðallega einn samt) þá hefði það kanski breytt leiknum fyrir UTD...
Enn eitt tapið hjá UTD á móti Liverpool...ekkert slæmt svo sannarlega...en dugar það Liverpool?
En dómarinn á þakkir fyrir að flauta leikinn af fyrir síðdeigiskaffið....þó að UTD sé 2-0 undir....ekki gerst lengi...
Eigið gott kvöld...
Ferguson særður eftir tapið gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 670
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki dugaði það á seinustu leiktíð.
CrazyGuy (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 01:48
Yfirleitt hefur Man U dómarana í vasanum, en þessi vildi ekki bíða í margar mínútur með flautið
Stefán (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 09:40
Vildi hann ekki bíða í margar mínútur með leikinn? Hann dæmdi 5 mínútur í uppbótartíma þegar leikurinn hafði aldrei stöðvast. Auk þess bætti hann 2 mínútum ofan á það svo leikurinn var í 97 mín... svo hann gaf Man U svona 4-5 mínútur afþví bara..
Mér finnst reyndar almennt dómarinn hafa verið hrikalega lélegur. Oft var ég sem Poolari bara "wtf" þegar Man U fengu ekki aukaspyrnur(þá sérstaklega í fyrri hálfleik). Í enda seinni hálfleiks þurfti Poolari nánast að vera stunginn til að fá aukaspyrn á meðan Man U maður þurfti bara að misstíga sig(úff þegar Torres missteig sig í fyrri hálfleik og fékk aukaspyrnu :/). Ég hefði sjálfur viljað sjá víti á held ég Carrick þegar hann reif treyju Kuyt í sundur. Sammála honum með að dæma ekki víti á Carragher í fyrri hálfleik(hann fór í boltann) þó ég hefði vel geta séð sama mann fá rautt spjald fyrir að stoppa Owen(er ekki alveg viss, virtist eins og í byrjun hafi Owen haldið í hann og komist þannig framhjá honum).
Gunnar T. (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 11:17
Gunnar T horfðiru á leikinn?
Það voru sífelld brot í seinni hálfleik(10-15 sek fyrir hvert), fjórar skiptingar(30-60 sek(ég set 60 sek þarna afþví að Torres tók lengri tíma en andskotinn til að koma sér útaf)), tvö mörk með tilheyrandi fagnaðarlætum.
Orri (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 12:15
Ótrúlegt hvað júnitedd druslurnar þurfa alltaf að væla
Krímer (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 16:27
Orri minn, þú þarft að fara að horfa á sama leik og allir aðrir. Carrick átti ekki að fá víti, ef þú kynnir reglurnar í fótbolta þá myndirðu sjá að þetta var ekki víti, dómarinn var vel staðsettur og dæmdi rétt, ætla bara að quote-a professional þulina á þessum leik, þeir sögðu að það hefði aldrei verið hægt að skamma dómarann fyrir að dæma víti þarna því þetta leit illa út en þegar staðreyndir málsins eru skoðaðar tók hann rétta ákvörðun að dæma ekki víti á þetta...pronto?
Þótt þið séuð Man utd þá er engin regla (þótt hún virðist óskráð meginregla) að þið þurfið ALLTAF að hafa dómarann 100% með ykkur, í fyrri hálfleik var hann betri við okkur en eftir að við skoruðum þá kastaði hann sér í man utd treyju og dæmdi eftir því, eins og algjör api.
Þú talar um að 5 min séu eðlilegar þarna í uppbótartíma...ehh...nei? Horfðu á leiki sem þið eruð að VINNA, koma 3-4 skiptingar, hellingur af brotum og oftast, mun fleiri mörk (sem tefja mest) auk þess að það voru ENGIN meiðsli sem tefja oft mikið í þessum leik, samt er það vanalega þannig að það er bætt við 3-4 min í venjulegum leik en hér urðu þær 5+2...ertu að grínast eða?
Brotið á owen hjá carra er erfitt að dæma því owen er ekki beint að stefna á markið þannig gult spjald in order.
Berbatov átti að fá rautt + víti á brotið á kuyt þannig þið vælið yfir rauðu spjaldi, við vælum yfir rauðu + víti...3-1...sanngjörn úrslit.
Unknown, 26.10.2009 kl. 19:02
og stunginn? 95 min rétt áður en við skorum, ertu að horfa á tæklinguna á held ég insua fyrir utan okkar teig? Þetta var ekki tækling, heldur líkamsárás...
Unknown, 26.10.2009 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.