4.9.2009 | 21:12
Ósáttur..
Að mínir menn í Fjarðarbyggð skuli að hafa klúðrað þessu,með slæmum töpum á milli..eins gott að ég hringdi ekki austur á síðustu helgi þegar þeir steinlágu á móti Selfyssingum....Var farin að gæla við það þeir gætu jafnvel komist upp...
Spáði reyndar KA upp í byrjun móts..en þeim hefur aldeilis fatast flugið,því miður...og mjög slæmt tap nú á móti ÍR-ingum... Dean Martin þú heldur áfram með KA samt..
Eins gott fyrir Selfoss að ÍA-menn voru að vakna bara fyrir örfáum leikjum síðan...Annars væru??
Selfyssingar komnir í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska Selfyssingum til hamingju með sætið í Úrvalsdeild, alltaf gaman að fá ný nöfn þarna inn, ekki síður að fá ný nöfn á dollurnar sem barist er um.
Gísli Sigurðsson, 4.9.2009 kl. 22:19
Aldeilis rétt..
Halldór Jóhannsson, 4.9.2009 kl. 22:24
'Eg er að bíða eftir að annaðhvort Breiðholtsliðið komist upp.óska samt Selfyssingum til hamingju. Breiðholtsliðin ættu kannski að sameinast í meistaraflokki eins og ÍBV (þÓR TÝR ) og í gamla daga ÍBA (ÞÓR KA )
Hörður Halldórsson, 5.9.2009 kl. 02:51
Ætli þú verðir ekki að vera þolimóður með það..
Halldór Jóhannsson, 5.9.2009 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.