Eyjamenn..

Náðu að halda markinu hreinu í 10 mín...sem er með því besta hjá þeim undanfarna leiki...Vakna nú og koma svo...Sýnið Henry Birgi að þið eigið heima í Pepsí-deildinni...Hann verður glaður ef þið fallið um deild...
mbl.is Eyjamenn fengu dýrmætt stig gegn Keflvíkingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Jahérna,meðan ég var að skrifa áðan skoruðu Eyjapeyjar tvö mörk...2-2..eftir hálftíma...

Halldór Jóhannsson, 12.7.2009 kl. 19:47

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Hvers vegna heldurðu að Húsvíkingurinn verði kátur ef Vestmannaeyingar falla? Þó ég styðji Keflavík, þá óska ég aldrei neinu liði niður, vona bara að mínir menn nái árangri. Þeir virðast einmitt vera að klúðra málum í kvöld. En leikurinn er 90 mín + og allt getur gerst.

Gísli Sigurðsson, 12.7.2009 kl. 19:50

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Hann sagði um daginn að Eyjamenn væru svo lélegir að þeir ættu ekki heima þar...En ég tek lítið mark á Henry og hans skrifum..Jú allt getur gerst til lokaflauts dómara...

Halldór Jóhannsson, 12.7.2009 kl. 20:46

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Gaman að vita hvað Fosterinn segir um leikinn??

Halldór Jóhannsson, 12.7.2009 kl. 21:14

5 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Til hamingju Halldór þú spáðir 2-2 - mér varð hugsað til þín þegar helv.... Keflvíkingarnir voru komnir í 2-0 - takk er að hugsa hvernig ég á að blogga um ennan bráðskemmtilega leik.

Gísli Foster Hjartarson, 12.7.2009 kl. 21:43

6 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Takk fyrir það,og hugsa til mín líka.

Halldór Jóhannsson, 12.7.2009 kl. 21:47

7 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Nú tala ég á sömu nótum og Fosterinn: Helv.... Vestmannaeyingarnir jöfnuðu. En þetta er nú allt í góðu vona ég. En ef það sem kemur fram á fotbolti.net að mínir menn hafi verið að brjóta skilti á vellinum skammast ég mín fyrir þá og bið afsökunar fyrir mína hönd, þó ég sjálfur hafi ekki verið þarna. En þetta með Keflavík, ég skil ekki hvað er í gangi, þeir bara ná ekki að klára útileikina, hafa ekki enn náð útisigri í sumar og næsti leikur er útileikur á Kaplakrika, veit ekki hvort maður á að þora á þann leik.

Gísli Sigurðsson, 12.7.2009 kl. 22:31

8 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Jú jú það er allt í góðu,maður segir nú oft svona..allavega ég...Nú hvað er að heyra,voru þeir pirraðir á leiknum....nei ekki skil ég þetta með Keflavík...oft ná þeir (góðri) forustu en skíta svo á sig í jafntefli...Nei eins og flugið er á FH..þá er það varla þorandi...takk fyrir innlitin..Kveðja

Halldór Jóhannsson, 13.7.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Heima á Akranesi.Þriðja tilraun við það..Vann á Eskifirði árið "81 til "84.Frábær staður,heimamenn algjörlega klassafólk.Strax velkominn í kaffi og spil frá fyrsta degi..Grundarfjörður "86-"00. hjá þeim öðlingum G-Run.Vinn hjá Skagaverk..Rútu, vörubílaútgerð,með meiru.Fæddist í Reykhólasveit.Undurfögur er hún,og Vaðalfjöllin eru eðal.Netfang mitt er halldor32@simnet.is 

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband