1.4.2009 | 22:36
Haukar...
Innilega til hamingju með titillinn...Aldeilis frábært hjá Haukum...og fyrir mína parta frekar óvænt...taldi Keflavík örugga miðað við mannskap,allavega upphafi móts...en það breyttist.
Nú vil ég fá Pálínu G.heim aftur fyrir næsta...
Óska eins KR-stúlkum til hamingju með góðan vetur og úrslitakeppni ..en súrsætt í augnablikinu....og Bikarmeistaratitillin.
Þessi lið sýndu frábæran körfubolta....Takk fyrir það....og vonum að Ruv sjái sóma sinn og sýni frá úrslitakeppninni að ári...
Því miður gat ég ekki fylgst með leiknum í kvöld vegna vinnu...
Þakka svo starfsfólki í Haukahúsinu fyrir að svara mér alltaf..þegar ég hef hringt og kannað stöðuna í leikjunum í körfunni....
Yngvi Gunnlaugsson: Þessi er sá sætasti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær sería í alla staði, og gaman að sjá KR stelpurnar alíslensku stelpurnar áttu í fullu tré við Hauka sem voru þó með tvo firna sterka útlendinga og rétt merja sigur, en til hamingju Haukar, en KR stelpur eiga mikið hrós, frábært hjá þeim.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.4.2009 kl. 22:41
Já frábært hjá KR-stúlkum....tala ekki um að taka Keflavík 3-0...
Óska Jóhannesi góðs gengis...sem og öðrum
Það verður væntanlega rosa slagur hjá KR og Grindavík í karlaflokki.
Takk fyrir innlitið Ægir Óskar...
Halldór Jóhannsson, 1.4.2009 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.