17.3.2009 | 21:18
Já eftir..
Góðan leik hjá Hamarsstúlkum....tókst Haukastúlkum að læsa vörnina og ná yfirhöndinni í lokinn...og komast í úrslitaleikina við KR..um íslandsmeistaratitilinn...til hamingju með það.
Óska Hamarsstúlkum til hamingju með góðan vetur hjá sér...þó að svekkjandi sé að komast ekki í úrslitaleikina..
Haukar og KR það verður gaman að fylgjast með rimmu ykkar....
Glæsilegur sigur Hauka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það verður örugglega spennandi rimma milli KR og Hauka í kvennakörfu úrslitunum, en maður spyr sig á KR einhvern möguleika þar sem Haukastelpur tefla fram tveimur erlendum leikmönnum ? aldrei að vita því KR stelpur hafa komið rækilega á óvar í vetur og að vinna íslandsmeistara keflavíkur 3-0 er frábært. Ólíklegt að KR fari að styrkja sig svona seint held ég.
Skarfurinn, 17.3.2009 kl. 21:31
Nei þær munu ekki styrkja sig blessaðar...þær eru þrælmagnaðar.....sást með Keflavíkurliðið þær fengu Watson aftur sem er frábær...en KR voru búnar að læra á hana...sem og hinar stelpurnar vildu og ætluðust til að hún kláraði KR eins og fyrir ári síðan...Spái 2-3 fyrir Haukum..
Takk fyrir innlit Skarfur...
Halldór Jóhannsson, 17.3.2009 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.