Já,Blóð...

Bankabíllinn verður á Akranesi  miðvikudaginn 19nov.kl 1o.oo-17.oo við Ráðhús Skagamanna.

Þetta er góður banki sem þarf alltaf að vera góð inneign á.

Hann kemur öllum að gagni,og mörgum í neyð.

Við þurfum vera dugleg að gefa og létta á okkur,engin veit hvar né hvenar einhver þarf á því að halda.

Það er yndisleg tilfinning að vera búin að gefa blóð...það gæti bjargað mannslífi.

Svo eru þessar elskur sem dæla úr okkur blóðið bara svo frábærar.

Svo þegar þær koma á skagann,þá reyna þær ef tími að skiptast á að fara í BJARG til að versla ýmsan varning.

Bjarg er þeirra FRÍHÖFN,góð þjónusta,góð vara og ódýr miðað við RVK.eins og þær segja...

Sýnum samstöðu og gefum blóð,það sjáum við ekki eftir..þitt blóð gæti ráðið úrslitum...  

Farið í blóðbankinn.is.

Svo er meðlætið frábært sem við fáum á eftir blóðgjöf..

Bíllinn verður hjá Marel Garðabæ í fyrramálið,og Glitni kirkjusandi 25nov.

Það hafa ansi margir gefið yfir hundrað sinnum td.

Takk fyrir.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Heima á Akranesi.Þriðja tilraun við það..Vann á Eskifirði árið "81 til "84.Frábær staður,heimamenn algjörlega klassafólk.Strax velkominn í kaffi og spil frá fyrsta degi..Grundarfjörður "86-"00. hjá þeim öðlingum G-Run.Vinn hjá Skagaverk..Rútu, vörubílaútgerð,með meiru.Fæddist í Reykhólasveit.Undurfögur er hún,og Vaðalfjöllin eru eðal.Netfang mitt er halldor32@simnet.is 

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 670

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband