9.11.2008 | 19:29
Á föstudagskvöldið....
Síðasta fór ég á tónleika með Þjóðlagasveit tónlistarskóla Akranes ,og fékk hún Hörð Torfason með sér í lið.
Þeir sem ekki vita spilar hún á Fiðlur,og eingöngu skipað stúlkum...og veit ekki hvað margar...
Urðu tvennir tónleikar að veruleika og hefðu örugglega getað bætt við.....enda var komin nýr dagur þegar hún hætti um kl. 00.30
Þvílik snilld sem þeir voru og samvinna Harðar og sveitarinnar ekkert annað en topp klassi.
Hún spilaði sýn lög,lög sem Ragnar snillingur útsetti með Herði,Hörður söng svo með sveitinni.
Hörður var líka helv.....skemmtilegur einn....
Skagamenn vita alveg hvað stelpurnar eru algjörar snillingar,sjá gleðina sem þær og stjórnandi þeirra S.Ragnar Skúlason gefa frá sér.
Þetta eru perlur sem mega ekki glatast..
Þær hafa leikið í Borgarleikhúsinu og þar var fullt út að dyrum...
Skora á alla að fara á tónleika með sveitinni næst hvar sem hún spilar.
Þjóðlagasveit og Hörður Torfason,takk fyrir frábæra skemmtun.
Bíð spenntur eftir næstu........
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 670
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram Stjarnan kl. 20, bein lýsing
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.