7.9.2008 | 21:47
Á morgun ....OL
Keppir Sonja fyrst Íslendinga á Ol fatlaðra í Kína í 50 metra baksundi.
Óska henni sem og öðrum glæsilegum fulltrúum okkar frábærs gengis og góðrar skemmtunar no.1 2 og 3.
Er ótrúlega stoltur af ykkur.
Skora á Íslendinga alla sýna og veita þeim stuðning ,og leggja þeim lið með smá innlegg á reikning þeirra.
Sem er 0313-26-4396. Kt,620579-0259 .
Hafa ekki lagt minna á sig til að ná sínu besta, frekar en HSÍ og landsliðið sem fékk aldeilis stuðninginn.
Það má svo sannarlega sýna stuðning,þó svo að það komi kanski ekki silfur inn í hús.
Áfram Ísland.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.