9.1.2013 | 17:50
Jæja,þá er þetta klárt..
Ég hefði samt haldið að Björgvin hefði átt að vera skilinn eftir heima...
Maðurinn búinn að vera veikur,og nú er öxlin að angra hann eitthvað, ekki spilað mikið með sínu liði.
Varði ekki bolta í gær.
Eins hefur hann ekki verið að verja vel með landsliðinu undanfarin mót,td stóð Hreiðar sig betur á OL..
En það virðist stundum vera mottó hjá þjálfurum(GÞG)að velja meidda menn,td Ingimund og fl...
Ég treysti Aron Rafni vel og held að Aron þjálfari ætti að hafa hann sem fyrsta valkost í markinu..
Sýnum þolinmæði við strákanna@Aron,sérstaklega þessum óreyndu sem fá loksins tækifæri,annað en að sitja á tréverkinu,eða í stúkunni...
Er nefnilega nokk viss um að GÞG myndi ekki ná betri árangri en Aron ef hann hefði þennann mannskap sem nú er...
Nú spyr maður sig af því,afhverju GÞG notaði og dreyfði álaginu ekki meir á alla leikmennina,svo þeir fengu reynslu og finndu smjörþefinn af þessu...
Veit að margir munu skammast útí nýráðinn þjálfara,ef illa gengur,og sýna því enga miskunn þó margir nýliðar séu að stíga sín fyrstu spor á stórmóti..
Áfram Íaland.
Hreiðar skilinn eftir heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
Björgvin átti að vera þarna allan daginn!! Þú segir orðrétt (hann ekki verið að verja vel með landsliðinu undanfarin mót) Þá hefur þú ekki verið að horfa á þá leiki, hann hefur staðið sig mjög vel og miklu betri markvörður en Hreiðar!.......
Ásgeir (IP-tala skráð) 9.1.2013 kl. 18:45
Ekki uppá síðkastið verið uppá sitt besta...fer ekki af því...
Jú er væntnlega betri en Hreiðar,en Hreiðar fékk td aldrei traust hjá GÞG og spilaði sáralítið til þess að gera..þó Bjöggi ætti kanski dapran leik...
Takk fyrir innlitið..:)
Halldór Jóhannsson, 9.1.2013 kl. 21:46
En Bjöggi hefur bara stundum varið það sem þarf að verja og það á þýðingarmiklum augablikum eins og t.d. í restina á leiknum á móti Noregi á EM á síðasta ári. En núna hefur landsliðsþjálfarinn úr þremur góðum markvörðum að velja og mér finnst bara af hinu góða að ARE fái "sénsinn" núna.
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 9.1.2013 kl. 23:01
Kristján,satt er það.
Mér finnst það ekki bara nóg,að markmaður verji kanski tvo þrjá bolta í leik á ansi góðum augnablikum eins og á móti þeim norsku en ekkert meir...
Ef td Bjöggi hefði varið fleiri bolta þá hefði þessi staða ekki komið upp og verið svona tvísýnt í lokin...
Hann var sagður þá hetja,þó gerði ekkert hinn tímann,hehehe:)
En það er besta mál að ARE fái "sénsinn" og vonandi spilar nafni hans honum,en ríghaldi ekki í hinn markvörðinn eins og GÞG gerði...þó hann væri ekki að finna sig,eins og stundum gerðist..
Mér er ekki í nöp við Bjögga svo það komi skýrt fram...
Svo vona ég að íþróttafréttamennirnir fari nú ekki úr límingunum,þó ARE byrji einn leik kanski...þeir spyrja mikið hvort Bjöggi sé ekki enn nr 1.....
Takk fyrir innlitið:)
Halldór Jóhannsson, 10.1.2013 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.