8.10.2010 | 21:56
Lélega liðið vann:)
.....sem fjölmiðlar sumir og margir af landsliðsmönnunum okkar sem þjálfarnir kalla lið Norðmanna unnu góðan útisigur á Kýpverjum...
Kýpur gerði jafntefli við Portúgali 4-4 í fyrsta leiknum þeirra..
Þeir eru sýnd veiði en ekki gefinn...
Nú hafa Norðmenn unnið þrjá fyrstu leikina sína,þetta léglega lið:)
Nú þá hlítur að vera lag fyrir okkar FRÁBÆRA lið að komast áfram uppúr riðlinum..
Stórþjóð í fótboltanum Portúgalir spila svo hér bráðum...er pottþéttur að leikmennirnir leggji sig 110 %.....annað en ef smáþjóð kemur hingað,þá er ekki eins mikill áhugi og vanvirðing nánast við andstæðinganna...
Nú er lag fyrir þessa leikmenn að sýna og sanna að þeir eigi heima enn í hópnum,í stað strákanna í 21 ársliðinu....en ekki valdir sem auka auka auka...
Frábær stemming og hvatning sem áhorfendur sýndu 21 ársliðinu í gær...
![]() |
Sigurganga Norðmanna heldur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.