4.9.2010 | 14:34
Í boði Ksí????
..Að leikur Aftureldingar og Valsstúlkna sé færður til 17.00 en HINIR leikirnir eru kl 14.00..
Að beiðni Vals,kanski óbeint????..
Hvað segja hin liðin??
Þjálfari Vals og hans stúlkur vilja spila seinna um daginn:)
þeim finnst að þær séu ekki komnar í gang fyrr en seinnparts-dags...
Þær hafa sagt þetta í fjölm...
Stundum byrjað leiki hægt,en komist svo í gang í seinnihálfleik á sumum leikjum sínum,og þá unnið að sjálfsögðu:):)
Þær vildu gulltryggja að spila allann leikinn á fullu gasi og vita úrslit úr hinum leikjunum fyrir sinn leik:):)
En þær eru og voru 99.95% öruggar með Íslandsmeistaratitillinn strax í upphafi móts..
Óska þeim til hamingju með titillinn:)
Eins óska ég þeim mjög svo góðs gengis í Evrópukeppninni sem er að bresta á:)
Að beiðni Vals,kanski óbeint????..
Hvað segja hin liðin??
Þjálfari Vals og hans stúlkur vilja spila seinna um daginn:)
þeim finnst að þær séu ekki komnar í gang fyrr en seinnparts-dags...
Þær hafa sagt þetta í fjölm...
Stundum byrjað leiki hægt,en komist svo í gang í seinnihálfleik á sumum leikjum sínum,og þá unnið að sjálfsögðu:):)
Þær vildu gulltryggja að spila allann leikinn á fullu gasi og vita úrslit úr hinum leikjunum fyrir sinn leik:):)
En þær eru og voru 99.95% öruggar með Íslandsmeistaratitillinn strax í upphafi móts..
Óska þeim til hamingju með titillinn:)
Eins óska ég þeim mjög svo góðs gengis í Evrópukeppninni sem er að bresta á:)
FH skellti Breiðabliki - Valur með pálmann í höndunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 670
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leikurinn er færður af beiðni Aftureldingar, þjálfari þeirra í fleiri verkefnum þennan daginn.
Fín samsæriskenning samt sem áður!
Valur (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 15:03
Takk fyrir þessar uppl.. Valur:)
Og samþykkja skýringu mína,sem er rétt að því marki að Valskonur hafa sagst vilja spila seinna um daginn:)
Halldór Jóhannsson, 4.9.2010 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.