22.8.2010 | 00:42
Æjá...Menningarnótt er að byrja
Það er svokölluð menningarnótt í Rvk að byrja eftir miðnætti..
Þetta er menningin í höfuðborginni,allskonar (ó)-læti væntanleg og öllu því sem fylgir,hehe:(
Eigi þarf Rvk-borg að borga fyrir alla þessa gæslu sem verður:(
Þarna mætti spara,leggja niður Menningarnótt...allir komnir heim í rúm á miðnætti:)
Gangið hægt um gleðinnar dyr:)
Þetta er menningin í höfuðborginni,allskonar (ó)-læti væntanleg og öllu því sem fylgir,hehe:(
Eigi þarf Rvk-borg að borga fyrir alla þessa gæslu sem verður:(
Þarna mætti spara,leggja niður Menningarnótt...allir komnir heim í rúm á miðnætti:)
Gangið hægt um gleðinnar dyr:)
![]() |
Viðbúnaður í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
Athugasemdir
Var að komast heim úr miðbænum, þvílíkur hryllingur.
Þarna var fólk slasað eftir að detta niður öfurölvi og ólíkt því í fyrra voru engir komnir á staðinn eins og skyndihjálparfólkið frá rauða krossinum né heldur hjálparsveitir. Varð að hringja í 112 og var sagt að þeir gætu ekki sinnt öllum.
Þetta var ömurlegt ástand að horfa upp á, því þarna var mikið af krökkum svo útúrdrukkið að það gat ekki svarað þegar það var spurt.
Af hverju var ekki skyndihjálp rkí og hjálparsveitirnar þarna???
Guðrún Pálsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 05:13
Þeir voru þarna, á bakvið arnarhól
Björn (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.