20.8.2010 | 22:35
Bara gaman..
Verður á vellinum á morgun,ætla að mæta þó hjátrú mín segir mér að vera fjarverandi..
Mjög sáttur að Gugga sé í markinu,enda ekki síðri en Þóra að mínu mati:)
Vona svo að Katrín Jóns geti beitt sér á fullu í öllum nágvígum..
Ég persónulega hefði viljað frekar að sjá hvernig leikurinn þróaðist og sett þá Möggu inná,tel það henta betur..en að byrja leikinn...
Hún er ekki 100% og 90 mínútna manneskja enn,eins og við þekkjum hana þegar hún er best:)..enda átt við þrálát meiðsli,sem ekki hafa fengið tíma til að lagast..
Verður kanski slæmt og leikur Ísl...riðlast ef hún getur ekki beitt sér 100% og jafnvel þurft að fara snemma af velli,sem ég vona ekki..
Áfram...Guðbjörg,Rakel,Ólína G.,Katrín fyrirliði,Sif,Edda,Sara Björk,Dóra María,
Hólmfríður,Margrét Lára,Dagný,.....
Og þið takið þennann leik:)
Góða skemmtun:)
Þóra ekki með en Katrín spilar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram Ísland
Ragnar Einarsson, 20.8.2010 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.