Frétt dagsins...

..Já hann Eiður skoraði sitt fyrsta mark fyrir Spurs....
Óskum honum að sjálfsögðu til lukku með það...
En það tók tímann sinn eins og gengur og gerist stundum..
Hann hefur haft gott af þessu fram og til baka skutli á klakann um daginn,til að lyfta glasi,hvað sem var í því:)vítamínsdrykkur:)Mér langar líka í:)..í stað að fara með landsliðinu til Kýpur...samanber grein Henrý Birgis á Vísi...
Hvað gerir svo kappinn í framhaldinu?????
Óstöðvandi kanski:):)
Grétar Rafn varð heldur betur örlagavaldur síns liðs...Rautt.....mark úr aukaspyrnunni og tap:(
Hvernig skyldi honum ganga að komast aftur í 11 manna liðið????
Hemmi Hreiðars og hans lið með þjófnað á móti Hull,þó á heimavelli sé....það er ljótt að stela:):)

mbl.is Eiður opnaði markareikninginn með Tottenham - Grétar Rafn rekinn af velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Fær sér sæti á bekknum aftur, enda aðframkominn af þreytu eftir að þurfa að hreyfa sig.

Hamarinn, 20.3.2010 kl. 20:45

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Góður Hamarinn:)

Halldór Jóhannsson, 20.3.2010 kl. 21:20

3 Smámynd: Ólafur Gíslason

Hafið þið orðið Englandsmeistarar?  Spánarmeistarar? Evrópumeistarar?  Spurning að taka einhverja töflu til að létta skapið...

Ólafur Gíslason, 20.3.2010 kl. 21:42

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Skapið er óvenjulétt þakka þér fyrir:)

Halldór Jóhannsson, 20.3.2010 kl. 21:53

5 Smámynd: Hamarinn

Byrja menn einu sinni enn á þessu rausi sínu.Einu sinni var, er ekki.

Einu sinni var Leeds englandsmeistari, hvar eru þeir núna. Þú lifir ekki endalaust á því sem þú gast, en getur ekki.

Hamarinn, 20.3.2010 kl. 22:41

6 identicon

Vill ekki vera með leiðindi, Hamarinn, en var hann ekki hluti liðsins sem vann La Liga og Meistaradeildina síðast og eru þar með núverandi ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar í fótbolta?

Til þess eins að komast á bekkinn hjá Barcelona þarf maður að vera helvíti góður í fótbolta.

Þórður (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 00:44

7 Smámynd: Hamarinn

Síðan fór hann til Mónakó og gerði hvað?

Hvað spilaði hann mikið fyrir Barcelona á síðustu leiktíð?????

Hamarinn, 21.3.2010 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Heima á Akranesi.Þriðja tilraun við það..Vann á Eskifirði árið "81 til "84.Frábær staður,heimamenn algjörlega klassafólk.Strax velkominn í kaffi og spil frá fyrsta degi..Grundarfjörður "86-"00. hjá þeim öðlingum G-Run.Vinn hjá Skagaverk..Rútu, vörubílaútgerð,með meiru.Fæddist í Reykhólasveit.Undurfögur er hún,og Vaðalfjöllin eru eðal.Netfang mitt er halldor32@simnet.is 

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband