7.2.2010 | 16:43
Við Foster sofnum...
....aftur með bros á vör:)
Eftir GLÆSILEGANN sigur á Keflavík í bikarnum og komnir í úrslitaleikinn..
Til hamingju með góðann sigur..
Vona að Gísli Kef... sofni nú þokkalega vel líka....og Snæfellingar komust svo sannarlega gegnum göngin...það er spurning hvort hans menn voru enn í göngunum:):)
Maður ætti kanski loks að skella sér á úrslitaleikinn ef hann er á þokkalegum tíma...
Eftir GLÆSILEGANN sigur á Keflavík í bikarnum og komnir í úrslitaleikinn..
Til hamingju með góðann sigur..
Vona að Gísli Kef... sofni nú þokkalega vel líka....og Snæfellingar komust svo sannarlega gegnum göngin...það er spurning hvort hans menn voru enn í göngunum:):)
Maður ætti kanski loks að skella sér á úrslitaleikinn ef hann er á þokkalegum tíma...
Snæfell í bikarúrslit eftir öruggan sigur í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var þvílík hörmung að annað eins hefur ekki sést síðan þessir drengir voru í minniboltanum. Það var alveg sama hvað menn reyndu það gekk ekkert upp. En hjá Snæfellingum gekk nákvæmlega allt upp. Held að Nonni Mæju hafi klikkað á 1 þriggja stiga skoti annars var allt ofaní. Til hamingju með þetta Snæfell.
Gísli Sigurðsson, 7.2.2010 kl. 16:48
Keflvíkingar hafa bara gengið á vegg hjá Snæfelli..
Halldór Jóhannsson, 7.2.2010 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.