4.1.2010 | 22:20
Minni spámenn....
.....Hefðu fengið á baukinn:) en ekki Sir Alex..:)
Hann þarf að reka eftir sínum mönnum í skiptingum td...
Ótrúlega leiðinlegt að sjá margann manninn sniglast útaf....
Ferguson fór ekki yfir strikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara einn konungur þarna
Gísli Foster Hjartarson, 4.1.2010 kl. 22:41
Það er satt:) Og enginn Guðjón Þ....
Halldór Jóhannsson, 4.1.2010 kl. 22:53
Mér finnst líka móðgun við leikinn að skipta inná leikmönnum í uppbótartíma. Það á að banna það finnst mér.
Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 00:26
Ég held að Saur Alex verði nú að fara að laga klukkuna sína. Mínútan á Old Trafford eru 100 sekúndur en ekki 60 sekúndur eins og hjá þessum venjulegu og svo sem skiljanlegt að hann vilji fá 8-12 mínútur í uppbótartíma. Hann hefur verið alinn upp á þessu í mörg ár og gott að eitthvað sé að breytast.
Ef við lítum á leikinn að þá voru 2 atvik í leiknum sem verðskulduðu 1 mínútu í viðbótartíma: Beechio liggur meiddur og svo "stelpuslagsmálin" hjá Weslingi Brown og Leeds mönnum. Síðan koma 5 skiptingar í venjulegum leiktíma sem þýðir 5x30 sekúndur sem gerir 2.5 mínútur og svo í uppbótartíma kemur síðasta skiptingin sem bætir upp í 3 mínútur. 3 mín + 2 mín = 5 mín er rétt, en dómarinn gaf leiknum auka 20-25 sekúndur sem er frekar lítið á þessum bæ.
Samkvæmt klukku Saursins erum við að tala um 6 innáskiptingar x 100 sekúndur = 6 "mínútur" og svo 2-3 "mínútur" á hin tvö atvikin sem ránder þetta upp í 10-12 "mínúturnar" sem hann venulega fær.
Good riddance!
Eiríkur (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 01:23
Það er alltaf leiðinlegt að sjá þegar fólk fer að uppnefna - hvað ertu eiginlega gamall, Eiríkur?
Pálmi (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 09:37
the REAL United.... Leeds United.
Bjössi (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.