26.8.2008 | 20:06
Þorgerður,takk og...
Vonandi verða hin öll landsliðin látin njóta góðs af líka,af þessum frábæra árangri stóru strákana.
20 ára stúlkna landsliðið stóð sig aldeilis vel um daginn.
18 ára stráka landsliðið líka.
A landslið kvenna að yngja upp og verður frábært.
Gleymum ekki þeim yngri,það þarf að sinna þeim svo að draumar þeirra rætist líka.
Ekki gaman(boðlegt) fyrir ungmennin í hinum landsliðinum að þurfa vera selja WC pappir og leggja til stóra upphæð sjálf til að komast á einhver mót.
Svo má ekki gleyma mörgum okkar frábæru íþróttafólki sem æfir hér á landi.
Kemst ekki út kanski á mót vegna auraleysis,td. glímudrottningarnar í Búðardal.
Ferðasjóðsstyrkurinn sem var stofnaður átti að bjarga heilmiklu fyrir alla,stelpurnar í Búðardal fengu rúmar 7358 kr plús mínus 30 kr.
TAKK FYRIR komast kanski til Blönduós ekki til baka.
Óska Ol. förunum til hamingju með sinn árangur,og velfarnaðar áfram.
Kveðja
Bloggar | Breytt 1.9.2008 kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2008 | 20:42
Spá í Landsb...deild....fyrirgefðu Luther
Nú kemur rétt spá.....eða vitlaus.........fyrir leikina á morgun.
Fjölnir-FH 0-2.En samt mega Fjölnir vinna.
Grindavík-Fram 2-1.Of mörg mörk kanski.Athyglisverður leikur,ætli liðin verði ekki bara á sínum vallarhelmingi og semji um 2 skyndisóknir á hvort lið.
Þróttur-Fylkir 1-1 hallast ég á.En hvorugt liðið er varla sátt með x.
UBK-Valur 2-1.Eru á flugi og von líka.
ÍA-HK 1-2.Svei mér þá.Held bara að hungrið og gleðin sé HK megin.
KR-IBK 1-2 Hörkuleikur Gummi Steinars.með bæði.Fyrirgefðu Luther,erfitt að spá þessu,vona samt að ég megi kvitta hjá þér síðar.
Góða skemmtun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2008 | 09:50
Þetta var..
Frábær leikur hjá þeim á köflum.Tóku þær Rússnesku aldeilis í kennslu.Byrjunin var enn betri en hjá okkar strákum í gær, td 8-1 og uppí 10 mörk.
Til hamingju Norðmenn.
![]() |
Norðmenn ólympíumeistarar í handbolta kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2008 | 09:13
Og þú líka....
Gleymdu því ekki..Takk fyrir strákinn.....búinn að vera mitt uppáhald lengi.
Held að það sé í lagi að hann hafi látið aðeins finna fyrir sér í denn.
Áfram Björgvin.
![]() |
Handboltinn bjargaði honum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2008 | 08:58
Til hamingju....
Með stórafmælið kona góð.Takk kærlega fyrir að ala og eiga svona frábærann gutta.
Sem við erum óendanlega stolt af.Verðum enn meir af öllum strákunum á morgun þegar þeir taka Gullið.
Nú viljum við öll gullið nefnilega eins og strákarnir..
Gleymi ekki stúlkunni sem strýkur,klappar,nuddar og sér um að þeim líður vel á milli leikja með hjálp frá Dorrit.Þær eiga stórt knús skilið.
Góða skemmtun áfram.
![]() |
Silfur á stórafmælinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2008 | 13:52
Og ég spáði með 7 en ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 23:06
Jæja,á morgun bros eða bíbb hjá strák.....????
Hvernig fara leikirnir á morgun Króatía-Frakkland,og Ísland-Spánn??Ég spái Króatíu sigri 28-27 og Íslandi sigur 29-22.Bjöggi verður í banastuði.
Vona bara að GG noti Alex og Ásgeir meir og treysti þeim,þeir eru helv..góðir.
Held að Spánverjar passi Óla Stef.ansi mikið.Þá bara á bekkinn með hann.
En ég er bara búin að sjá Danaleikinn,fyrri hálfleik á móti S-Kóreu,og fyrstu 18mín. á móti Pólverjum.Sé ekki leikinn á morgun nema kanski í flugumynd...Bara hlustað þegar ég get..
En ég skil ekki þetta tal að reyna sleppa við Frakkanna.Gott sem Guðjón Valur segir með það,í viðtölum við allavega Adolf og Hrafnkel.Við unnum þá á HM síðast td.
Bullið í Adolf Inga og Hrafnkeli er að gera mann gráhærðann.Og þeir sem þekkja mig vita að ég verð seint gráh......vona að þeir kumpánar fari að hætta....Senda þá í pólitíkina,fínir þar.
Liggur við að maður vilji að Ísl...tapi svo að það lækki aðeins rostinn í þeim.
Góða skemmtun.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 23:21
Og ég vil..
![]() |
Hefði viljað fá boltann meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 22:41
Stúlkur úrslit og spá 8 liða hjá körlum
![]() |
Seiglan kom Rússum í undanúrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2008 | 14:25
Svona fer.......í boltanum..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
austri.is
dalir.is
grundarfjördur.is
grhf.is
reykholar.is
- http://reykholar.is Sveitin mín fríð.
skessuhorn.is
vikubladid.is
http://www.abbasite.com/
http://www.islandia.is/Brimhestar/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 790
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar